Athugið þessi frétt er meira en 12 ára gömul.

Ólafur Örn til Grindavíkur

Mynd með færslu
 Mynd:

Ólafur Örn til Grindavíkur

29.05.2010 - 12:07
Ólafur Örn Bjarnason, leikmaður Brann í Noregi, hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í knattspyrnu karla í stað Lúkasara Kostic sem var rekinn í vikunni.

Ólafur tekur við liðinu 14. júní en fram að þeim tíma stjórnar Milan Stefán Jankovic liðinu.  Ólafur gat ekki fengið sig alveg lausan frá Brann fyrr en mánaðarmótin júlí/ágúst og mun hann því leika með liðinu fram að þeim tíma.  Ólafur Örn er uppalinn Grindvíkingur og lék á sínum tíma 135 leiki með liðinu og skoraði 18 mörk.  Þá lék hann 28 A landsleiki en hann hefur undanfarin sjö ár.