Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Ólafur Arnalds frumflutti nýtt lag í Vikunni

Mynd: RÚV / RÚV

Ólafur Arnalds frumflutti nýtt lag í Vikunni

06.04.2018 - 21:27

Höfundar

„Þetta lag er það fyrsta sem ég sýni af þessari nýju stefnu sem ég er búinn að finna mig svolítið í. Ég held að þetta lag sé góð hljóðlíking að brjóta af sér skelina,“ sagði Ólafur Arnalds í Vikunni með Gísla Marteini. Hann frumflutti lagið Re:member í Vikunni í kvöld.