Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Oddný grét þegar hún frétti af sigri Trumps

Mynd með færslu
 Mynd: Þórdís Arnljótsdóttir - RÚV
Oddný Harðardóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segir að hún hafi ekki getað haldið aftur af tárunum þegar hún frétti af sigri Donalds Trumps í bandarísku forsetakosningunum í nótt. Fólkið hafi kosið mann sem farið hafi með hatursáróður í kosningabaráttunni og hótað öllu illu. Þetta segir Oddný á Facebook-síðu sinni í morgun.

johann's picture
Jóhann Bjarni Kolbeinsson
Fréttastofa RÚV