Full ástæða er til að vera á varðbergi gegn óhóflegri sýklanotkun í dýraeldi segir Stefán Gíslason. Hún eykur líkur á sýklalyfjaónæmi, að til verði bakteríustofnar sem lyfin bíta ekki á. Þótt mikill munur sé milli landa í þessu tilliti er ógnin vegna ónæmis ekki svæðisbundin heldur vandamál alls heimsins.
Stefán fjallar um sýklalyf og dýraeldi í Sjónmáli í dag.
Sjónmál mánudaginn 27. janúar 2014