Netkettir í peysum

Mynd: Dagur Gunnarsson / Dagur Gunnarsson

Netkettir í peysum

28.04.2016 - 18:10

Höfundar

Sýningin Hundrað og níu kettir í peysum í Ekkisens við Bergstaðastræti 25b fjallar um þann heim sem hægt er að rekast á í netheimum.

 

Listakonurnar Auður Lóa Guðnadóttir og Una Sigtryggsdóttir opna sýningu í gallerí Ekkisens föstudaginn 29. apríl.

Auður Lóa og Una útskrifuðust úr Myndlistadeild Listaháskóla Íslands síðastliðið vor.