Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Myndband af upphafi skotárásar á Bataclan

15.11.2015 - 07:20
epa05025819 People pray, place flowers and light candles in tribute for the victims of the 13 November Paris attacks near the Bataclan concert venue in Paris, France, 14 November 2015. At least 129 people were killed in a series of attacks in Paris on 13
Fjölmargir söfnuðust saman fyrir utan Bataclan í gær til að minnast hinna látnu. Mynd: EPA
Einn tónleikagesta á Bataclan náði upphafi skotárásarinnar á föstudag á myndband. Myndbandið er stutt og sýnir hljómsveitina Eagles of Death Metal sem var að skemmta gestum staðarins. Ekki er hægt að sjá árásarmennina á myndbandinu, en skotin heyrast greinilega undir lok þess.
Róbert Jóhannsson
Fréttastofa RÚV