Einn tónleikagesta á Bataclan náði upphafi skotárásarinnar á föstudag á myndband. Myndbandið er stutt og sýnir hljómsveitina Eagles of Death Metal sem var að skemmta gestum staðarins. Ekki er hægt að sjá árásarmennina á myndbandinu, en skotin heyrast greinilega undir lok þess.