Nítján þúsund störfuðu við ferðaþjónustu í fyrra. Laun í ferðaþjónustu hækkuðu minna en laun almennt á árunum 2010 til 2014, þetta kemur fram í skýrslu sem Háskólinn á Bifröst vann fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Almennt hækkuðu laun um 28% en laun í ferðaþjónustunni um 24%.