Minni kröfur gerðar um aðgengi

Mynd: Þórgunnur Oddsdóttir / Þórgunnur Oddsdóttir

Minni kröfur gerðar um aðgengi

25.01.2016 - 15:43

Höfundar

Fyrirhugaðar breytingar ríkisstjórnarinnar á byggingarreglugerð eiga að stuðla að lækkun byggingarkostnaðar. Samfélagið ræddi við Hafstein Pálsson, verkfræðing og sérfræðing hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytið um hvað í þeim felst.