Stefán Gíslason segir nánar frá þessu og bendir neytendum á leiðir til að sneiða hjá vörum með míkróplasti, t.d. með því að velja Svansmerktar vörur eða að ná sér í app í símann sem les strikamerki vöru og segir til um hvort í henni er míkróplast. Slóðin á appið er :