Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Menningarveturinn - Sjálfstæð leikhús

Mynd: RÚV / RÚV

Menningarveturinn - Sjálfstæð leikhús

07.09.2015 - 14:09

Höfundar

Sólveig Guðmundsdóttir formaður Sjálfstæðu leikhúsanna og Guðmundur Ingi Þorvaldsson framkvæmdastjóri Tjarnarbíós kíktu í Hörpuna til Brynju Þorgeirsdóttur að ræða allt sem er framundan í grasrót íslensku leiklistarinnar.