Mengun frá gosi og mönnum

Mynd með færslu
 Mynd:

Mengun frá gosi og mönnum

29.09.2014 - 17:22
Vel er fylgst með mengun af völdum brennisteinstvíoxíðs frá gösstöðvunum í Holuhrauni eins og sjá má á vefsíðum Veðurstofunnar og Umhverfisstofnunar. En mengun af þessu tagi er einnig mikil af mannavöldum. Það myndast við bruna jarðefnaeldsneytis og fylgir þar með umferð og iðnaði.

Stefán Gíslason fjallar um brennisteinstvíoxíð í Samfélaginu í dag. 

Samfélagið mánudaginn 29. september 2014