Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Með eld í hjarta í 40 ár

Með eld í hjarta í 40 ár

16.12.2018 - 14:05

Höfundar

Í Rokklandi dagsins ætlum við að hlusta saman á eina gamla góða íslenska jólaplötu sem margir halda mikið uppá.

Við erum að tala um jólaplötu Brunaliðsins sem kom út um þetta leyti fyrir hvorki meira né minna en 40 árum síðan. Og við ætlum að hlusta á hana með tveimur liðsmönnum Brunaliðsins á þeim tíma, þeim Magnúsi Kjartanssyni og RagnhildirGísladóttur.

Platan heitir með Eld í hjarta og er Brunaliðsplata númer tvö. Sú fyrsta heitir; Úr öskunni í eldinn og kom út sama ár, um vorið 1978 og sló heldur betur í gegn, sérstaklega lagið Ég er á leiðinni.

En Ragga og Maggi ætla að hlusta á Með eld í hjarta með umsjónarmanni, rifja upp stemninguna og segja sgur frá liðinni öld.

Tengdar fréttir

Tónlist

Greta Van Fleet - Costello - Dúkkulísur ofl

Tónlist

Jónas og Milda hjartað

Tónlist

Bruce Dickinson

Tónlist

Magnús Þór - seinni hluti