Athugið þessi frétt er meira en 8 ára gömul.

Málinu er ekki lokið

21.11.2014 - 19:00
Mynd með færslu
 Mynd:
Mynd:  / 
Næsta skref í lekamálinu er skil umboðsmanns alþingis á skýrslu til alþingis um lekamálið

Alþingismennirnir Valgerður Bjarnadóttir og Róbert Marshall eru sammála um að ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur um að segja af sér ráðherradómi hafi verið rétt, en hún hefði átt að taka þessa ákvörðun fyrr. Málinu sé ekki lokið, enn sé beðið skýrslu um boðsmanns. Málið sé birtingarmynd veikrar stjórnsýslu og stjórnmálamenningar sem allir séu sammála um að þurfi að bæta. Hér má heyra samtal Jóns Guðna við Róbert og Valgerði í Speglinum í heild sinni.