Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Magnús Ingi hættur við forsetaframboð

17.05.2016 - 22:10
Mynd með færslu
Magnús Ingi Magnússon. Mynd: RÚV
Magnús Ingi Magnússon, kenndur við Texasborgara, er hættur við forsetaframboð. Hann tilkynnti þetta á Facebook í kvöld. Hann segir að nokkuð vanti upp á að hann nái tilskildum fjölda meðmælenda, helst á Norðurlandi og Austurlandi.
hallgrimur's picture
Hallgrímur Indriðason
Fréttastofa RÚV