Losun fari minnkandi frá 2020

Mynd með færslu
 Mynd:

Losun fari minnkandi frá 2020

03.11.2014 - 15:30
Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar kynnti nýjustu skýrslu sína um helgina. Þótt ekki sé mikið um ný tíðindi í henni er kveðið fastar að orði en oft áður. Stefán Gíslason ræðir skýrsluna, því sem var sleppt úr henni og breytt viðhorf fjárfesta.