Í vikunni gaf Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna út svonefnda Gap-skýrslu en þar er lagt mat á það hversu mikið vantar upp á að þjóðir heims séu á réttu róli í viðleitni sinni til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.Stefán Gíslason fjallar um skýrsluna þar sem sjá má athyglisverðar tölur.