Lögin í Söngvakeppninni 2019

Mynd með færslu
 Mynd:

Lögin í Söngvakeppninni 2019

26.01.2019 - 19:45

Höfundar

Hér má hlusta á lögin sem taka þátt í Söngvakeppninni 2019, auk upplýsinga um höfunda. Undankeppnir fara fram 9. febrúar og 16. febrúar og úrslitakeppnin er 2. mars.

Hatrið mun sigra - Hatari

Lag: Hatari
Texti: Hatari

Mynd:  / 

 

Hera Björk - Eitt andartak

Lag og texti: Örlygur Smári, Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon

Mynd:  / 

 

Þórdís Imsland - Nú og hér

Lag: Svala Björgvinsdóttir og Bjarki Ómarsson
Texti: Stefán Hilmarsson

Mynd:  / 

 

Daníel Óliver - Samt ekki

Lag: Daníel Óliver Sveinsson, Línus Josefsson og Peter von Arbin
Texti: Daníel Óliver Sveinsson

Mynd:  / 

 

Kristína Skoubo Bærendsen - Ég á mig sjálf

Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson
Texti: Valgeir Magnússon og Sveinn Rúnar Sigurðsson

Mynd:  / 

 

Friðrik Ómar - Hvað ef ég get ekki elskað?

Lag: Friðrik Ómar Hjörleifsson
Texti: Friðrik Ómar Hjörleifsson

Mynd:  / 

 

Elli Grill, Skaði og Glymur - Jeijó, keyrum alla leið

Lag: Barði Jóhannsson
Texti: Barði Jóhannsson

Mynd:  / 

 

Ívar Daníels - Þú bætir mig

Lag: Stefán Þór Steindórsson og Richard Micallef
Texti: Stefán Þór Steindórsson og Nikos Sofis

Mynd:  / 

 

Heiðrún Anna - Helgi

Lag: Heiðrún Anna Björnsdóttir
Texti: Sævar Sigurgeirsson og Heiðrún Anna Björnsdóttir

Mynd:  / 

 

Tara Mobee - Betri án þín

Lag: Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson 
Texti: Andri Þór Jónsson, Eyþór Úlfar Þórisson og Tara Mobee

Mynd:  /