Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Logi Pedro – Fuðri upp (GOGO)

Logi Pedro – Fuðri upp (GOGO)

28.09.2018 - 13:34

Höfundar

Glænýtt myndband við lagið „Fuðri upp (GOGO)“ af stuttskífunni Fagri Blakkur sem kom út 21. september. Leikstjórn myndbandins var í höndum Vignis Daða en það var framleitt af Bergþóri Mássyni, Alexis Garcia og Loga Pedro.

Logi Pedro gaf frá sér stuttskífuna “Fagri Blakkur” föstudaginn 21. september á streymisveitum Spotify. Platan inniheldur lögin “Fuðri upp (GOGO)” og “Reykjavík”, sem eru poppsmellir með angurværum textum. Platan var tekin upp í 101derland hljóðverinu í sumar og fylgir eftir hans fyrstu plötu í fullri lengd, Litlir svartir strákar.

Tengdar fréttir

Fagnar því að vera svartur

Tónlist

Byrjaði allt á marmaranum í Verzló

Tónlist

Boðskapur, taktsmíði og textar til fyrirmyndar

Fær að gera það sem honum þykir skemmtilegt