Stefán Gíslason segir frá tveimur umfjöllunum um loftmengun sem birtust í siðustu viku. Annarsvegar um að rúmlega 90% borgarbúa í Evrópu búi við loftmengun yfir hættumörkum og svo frétt frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni um að loftmengun sé alvarlegasti krabbameinsvaldurinn af umhverfisþáttum.