Í þættinum Víðsjá á Rás 1 var rætt við Katrínu um verkið Boiserie sem nú er komið í safneign Listasafns Reykjavíkur. Viðtalið má heyra hér
En á sýningunni má einnig sjá líkön listakonunnar sem eru eins konar skissur fyrir verk hennar. Víðsjá fékk Katrínu til að segja frá líkönunum og verkum hennar. Frásögn Katrínar má heyra hér að ofan.