Lengri útgáfa viðtalsins við Sigríði Andersen

31.01.2018 - 10:13
Mynd: Kveikur / RÚV
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra fékk ítrekað þær leiðbeiningar frá sérfræðingum í ráðuneytinu að rökstyðja ákvörðun sína um að víkja frá lista hæfisnefndar um dómaraefni við skipan í Landsrétt.

Í viðtali við Kveik segist Sigríður bera ábyrgðina ákvörðuninni. „Það var enginn sérfræðingur sem ráðlagði mér að gera eitt eða neitt. Ég tek auðvitað ábyrgðina. Algjörlega ábyrgðina,“ svarar hún.

Lengri útgáfu viðtalsins má sjá í spilaranum hér að ofan.

helgis's picture
Helgi Seljan
Fréttastofa RÚV
Kveikur