Lélegra sæði vegna hormónaraskandi efna

Mynd með færslu
 Mynd:

Lélegra sæði vegna hormónaraskandi efna

27.10.2014 - 15:22
Danir hafa verið framarlega í rannsóknum á notkun hormónaraskandi efna og áhrifum þeirra, ekki síst á börn. Meðal þess sem danskir vísindamenn hafa rannsakað eru hrakandi sæðisgæði. Samkvæmt rannsóknum reyndust aðeins 23% ungra danskra karlmanna með viðunandi sæðisframleiðslu.

 Stefán Gíslason fjallar um þessi mál í pistli sínum í dag.