Alþjóðadagur móðurmálsins var á föstudaginn, þá var opnuð síða á vefnum tungumálatorg.is þar sem bekkir eða skólar geta skráð þau tungumál sem börnin tala. Í dag höfðu 73 tungumál verið skráð. Leitað er í leikskólum og grunn- og framhaldsskólum landsins og í morgun stóð talning yfir í Hlíðaskóla.