Laus hrútur skýrir óvenjulegan sauðburð

04.10.2013 - 15:29
Mynd með færslu
 Mynd:
Níu kindur báru í haust á Vesturlandi, sem er óvenjulegt. Sauðburðurinn er útskýrður með því að í vor hafi hrútur gengið laus.

Frá þessu er greint í Skessuhorni, fréttaveitu Vesturlands. Ærnar níu eru frá Eyja- og Miklaholtshreppi og Stafholtstungum. Flestar þeirra báru einu lambi sem er algengast þegar kindur festa fang að vori.

Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi