Kynning á aðgerðum ríkisstjórnarinnar

03.04.2019 - 22:14
Mynd með færslu
 Mynd: Hófí - RÚV
Nýir kjarasamningar voru undirritaðir um tíuleytið í kvöld. Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir til að liðka til fyrir kjarasamningum. Bein útsending verður frá blaðamannafundinum sem átti að hefjast klukkan 22:30 en hefur tafist nokkuð. Beina útsendingin er bæði á RÚV.is og RÚV 2.
 
Jón Hákon Halldórsson
Fréttastofa RÚV
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Fréttastofa RÚV