Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Kristín Anna í Vikunni með Gísla Marteini

Mynd: RÚV / RÚV

Kristín Anna í Vikunni með Gísla Marteini

05.04.2019 - 23:04

Höfundar

Tónlistarkonan Kristín Anna var að gefa út nýja hljómplötu í vikunni. Platan heitir I Must Be The Devil og voru útgáfutónleikar í Dómkirkjunni í gær.

Kristín flutti lagið  Heartly Matter. Ásamt Kristínu Önnu komu fram þau Bára Gísladóttir á bassa, blásararnir Áki Ásgeirsson og Ingi Garðar Erlendsson og raddir sungu þær Ásthildur Valtýsdóttir, Elín Elísabet Einarsdóttir og Sigurlaug Thorarensen.