Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Krían er komin

06.05.2018 - 12:50
Kría á veiðum yfir Skógtjörn á Álftanesi 6. maí 2018
 Mynd: Lárus Jónasson
Krían er komin til landsins. Hún sást á veiðum yfir Skógtjörn á Álftanesi í morgun, þar sem Lárus Jónasson náði þessari mynd af henni. Einnig mun hafa sést til kríunnar í Mývatnssveit.