Endurskoðunarfyrirtækið Pricewaterhouse Coopers hefur krafið slitastjórn Glitnis um 82 milljóna króna bætur auk vaxta og innheimtukostnaðar vegna málshöfðunar stjórnarinnar gegn fyrirtækinu í New York í fyrra og hitteðfyrra. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.