Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Konsert frá Iceland Airwaves

Mynd með færslu
 Mynd: © Florian Trykowski - www.floriantrykowski.de

Konsert frá Iceland Airwaves

03.11.2016 - 10:42

Höfundar

Hvað annað?!

Í Konsert kvöldsins byrjum við á að heyra tónleika HAM frá Iceland AIrwaves 2011 sem voru auglýstir í síðustu viku en fóru ekki í loftið vegna mistaka.

Á eftir HAM heyrum við svo brot af tónleikum frá Airwaves í fyrra með Júníusi Meyvant, Father John Misty og Mercury Rev. Og svo The Flaming Lips og Future Island 2015.

Konsert er á dagskrá Rásar 2 á fimmtudagskvöldum kl. 22.05

Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson
[email protected]

Tengdar fréttir

Popptónlist

Við erum HAM og þið eruð HAM + Dómsdagsreggí

Popptónlist

Björk - Vulnicura live og Lay Low á Airwaves

Popptónlist

Sprengjuhöllin og Vampire Weekend á Airwaves!

Popptónlist

Skemmtileg sögustund með söngvaskáldi -