Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Kólga

Mynd: Kólga / Rás 2

Kólga

09.04.2018 - 13:43

Höfundar

Platan Kólga með samnefndri hljómsveit er plata vikunnar á Rás 2

Platan inniheldur 11 lög sem flest eru frumsamin en með þjóðlagablæ.

Kólga er "þjóðlagahljómsveit" og samanstendur af fólki með ólíkan bakgrunn. Í Kólgu er blikksmiður, hjúkka, hljóðfærasali og prófessor! Meðlimir eru sem sagt Kristín Sigurjónsdóttir á fiðlu og söng. Helgi Þór Ingason á harmonikku og söng, en hann var ma. meðlimur South River Band frá byrjun þar til það fór í salt haustið 2012, og svo norðanmennirnir tveir, gömlu poppbræðurnir úr Stuðkompaníinu, Magni Gunnarsson, gítarleikari og söngvari og Jón Kjartan sem spilar á kontrabassa og syngur.

Tengdar fréttir

Tónlist

Blá nótt

Popptónlist

Geimvísindi

Tónlist

16

Tónlist

Lies Are More Flexible