Kjarnasamruninn klár innan 10 ára?

Mynd með færslu
 Mynd:

Kjarnasamruninn klár innan 10 ára?

20.10.2014 - 15:03
Lockheed fyrirtækið tilkynnti fyrir skömmu að náðst hefði stór áfangi hjá fyrirtækinu í þróun orkuframleiðslu sem byggði á kjarnasamruna. Þetta vakti nokkra athygli enda hefur það lengi verið draumur vísindamanna að geta beislað orku á þann hátt. Stefán Gíslason ræðir þessi tíðindi.