Athugið þessi frétt er meira en 11 ára gömul.

Kennsla fellur niður

13.01.2012 - 07:15
Mynd með færslu
 Mynd:
Kennsla fellur niður vegna mikillar hálku og slæmra skilyrða fyrir skólaakstur í Flóaskóla i Flóahreppi. Skólahald fellur niður í Húnavallaskóla í dag vegna veðurs. Þá fellur niður skólaakstur á tveimur leiðum fyrir nemendur Grunnskóla borgarfjarðar, það eru Þverárhlíðarleið og Hvítársíðuleið.