Kannastu við fjárlosunardaginn ?

Mynd með færslu
 Mynd:

Kannastu við fjárlosunardaginn ?

12.02.2015 - 17:56
Líklega er alþjóðlegi fjárlosunardagurinn ekki á allra vitorði enda haldinn í fyrsta skipti á morgun. Reyndar einnig laugardaginn 14. febrúar. Dagarnir eru tveir til að mæta þörfum ólíkra menningarheima.

Alþjóðlegi fjárlosunardagurinn er runninn undan rifjum sístækkandi hreyfingar fólks, hreyfingar sem teygir sig um allan heim. Og þetta er dagur sem tengist umhverfisvitund og hvatningu til fjárfesta. 

Stefán Gíslason segir frá fjárlosunardeginum í Samfélaginu í dag. 

Samfélagið fimmtudaginn 12. febrúar 2015

[email protected]