Athugið þessi frétt er meira en 10 ára gömul.

Kalli Sveins og Borgarfjörður

12.03.2012 - 14:46
Mynd með færslu
 Mynd:
Borgarfjörður eystri er staðurinn! Og Kalli Sveins er maðurinn!

Karl Sveinsson hefur rekið samnefnda fiskverkun á Borgarfirði eystri í áratugi og verkar fisk fyrir mötuneyti og veitingastaði. Þá sér hann stórum hluta þorrablóta landsins fyrir hákarli og harðfiski. Kalli var um langt árabil einn af öflugri saltfiskverkendum landsins en hætti fyrir þremur árum þar sem hann var ósáttur við notkun fosfata í saltfiskverkun.

Vertu vinur Landans á Facebook