Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Jarðskjálfti yfir 3 að stærð í Bárðarbungu

19.06.2019 - 01:51
Mynd með færslu
 Mynd: Einar Rafnsson - RÚV
Jarðskjálfti af stærðinni 3,4 mældist í Bárðarbungu um klukkan 22:30 í kvöld. Tveir smáskjálftar mældust skömmu á eftir, en enginn órói hefur mælst á svæðinu segir á vef Veðurstofu Íslands.
Róbert Jóhannsson
Fréttastofa RÚV