Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari gerði 8 breytingar á byrjunarliði Íslands frá 1-1 jafnteflinu við Noreg á miðvikudag og þá spilaði Ísland líka annað leikkerfi á móti Japan í dag en liðið gerði í Noregsleiknum í fyrradag.
Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni mótsins verður á móti Spáni á mánudag.
Mörk Yui Hasegawa í leiknum í dag má sjá hér fyrir neðan.