Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Íslensku jólalögin

Mynd með færslu
 Mynd: wikimedia.org

Íslensku jólalögin

27.12.2015 - 15:38

Höfundar

Í þættinum verða leikin al-íslensk jólalög, það eru lög sem hafa íslenska texta og lagahöfunda. Lögin eru flest á hátíðlegu nótunum þannig að þáttastjórnandi lofar fallegum tónum sem eiga vel við til dæmis undirbúning jólaboðs. Gleðilega hátíð.