Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Íslandstölvuleikur, hnífabrögð og myndlist

Mynd: RÚV / RÚV

Íslandstölvuleikur, hnífabrögð og myndlist

13.12.2019 - 17:39

Höfundar

Rætt um tölvuleikinn Death Stranding, kvikmyndina Knives Out og myndlistarsýninguna Lucky Me? í Kling og Bang.

Davíð Kjartan Gestsson tók á móti Bjarka Þór Jónssyni tölvuleikjafræðingi, Júlíu Hermannsdóttur tónlistarkonu og Geir Finnssyni varaborgarfulltrúa í Lestarklefanum, umræðuþætti um listir og menningu.

Tengdar fréttir

Myndlist

Vilja vera með læti í snjóhvítu rými

Kvikmyndir

„Mig langar að sjá hana aftur og aftur“

Kvikmyndir

„Hvað er að Dönum eiginlega?“

Tækni og vísindi

Ísland hugsanlega sögusvið nýs tölvuleiks