Athugið þessi frétt er meira en 9 ára gömul.

Íslandsmet Anítu

Mynd með færslu
 Mynd:

Íslandsmet Anítu

22.06.2013 - 20:20
Aníta Hinriksdóttir setti í dag Íslandsmet í 800m hlaupi á Evrópumóti landsliða í frjálsum íþróttum. Aníta náði jafnframt lágmarki inn á heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fer fram í ágúst. Hér má sjá sigurhlaup Anítu frá upphafi til enda.