Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Ísland niður um 10 sæti á nýjum FIFA lista

epa06842904 Iceland's goalkeeper Hannes Halldorsson (C) and his teammates react after the FIFA World Cup 2018 group D preliminary round soccer match between Iceland and Croatia in Rostov-On-Don, Russia, 26 June 2018. Croatia won 2-1.
 Mynd: EPA - RÚV

Ísland niður um 10 sæti á nýjum FIFA lista

16.08.2018 - 09:42
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um heil tíu sæti á nýjum FIFA lista sem birtur var í morgun.

Ísland var í 22. sæti á síðasta lista en situr nú í 32.-35. sæti. Töluverðar breytingar eru á listanum. Danmörk er til að mynda komið upp í 9. sæti og þá fara heimsmeistarar Frakka upp í efsta sæti listans. Þýskaland fellur um 14 sæti og telst nú vera 15. besta landslið heims.

FIFA-listinn
1. Frakk­land 
2. Belg­ía
3. Bras­il­ía
4. Króatía
5. Úrúg­væ
6. Eng­land
7. Portúgal 
8. Sviss
9.-10. Spánn
9.-10. Dan­mörk
11. Arg­entína
12. Síle
13. Svíþjóð
14. Kól­umbía
15. Þýska­land
16. Mexí­kó
17. Hol­land
18. Pól­land
19. Wales
20. Perú
21. Ítal­ía
22. Banda­rík­in
23. Aust­ur­ríki
24. Tún­is
24. Senegal
26. Slóvakía
27. Norður-Írland
28. Rúm­en­ía
29. Írland
30. Parag­væ
31. Venesúela 
32. Kosta­ríka
32. Íran
32. ÍSLAND
35. Úkraína
36. Serbía