Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Iceland Airwaves: tónleikar á Nasa

Iceland Airwaves: tónleikar á Nasa

04.11.2016 - 19:45

Höfundar

Of Monsters and Men, Glowie, Hildur, The Hearing og Pétur Ben koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni á Nasa í kvöld. Tónleikarnir eru í beinni útsendingu á Rás 2 og RÚV.is, og hefjast þeir klukkan 20.00.

Dagskráin kvöldsins:

20.00 – Hildur
20.50 – The Hearing (Finnland)
21.30 – Pétur Ben
22.20 – Glowie
23.30 – Of Monsters and Men