Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Í grafhýsi Napóleons

Mynd: EPA / EPA
Magnús heimsótti Napóleon.

Arfleifð Napóleons

Magnús R. Einarsson sendir póstkort frá París í Mannlega þáttinn og í þetta sinn fór hann í mikilfenglegt grafhýsi Napóleons Bónaparte í París og velti fyrir sér arfleifð keisarsans.

Pistillinn var fluttur í Mannlega þættinum 13.sept. 2017, það er hægt að hlusta á hann í heild í spilaranum hér f. ofan.

 

 

ghansson's picture
Gunnar Hansson
dagskrárgerðarmaður