Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Hvíld frá jólalögum

Mynd með færslu
 Mynd: Hulda G. Geirsdóttir - ruv.is

Hvíld frá jólalögum

29.12.2015 - 20:30

Höfundar

Í þessum síðasta frumflutta þætti ársins hvíldi Hulda jólalögin og spilaði huggulega næturtóna úr ýmsum öðrum áttum. Íslenskt og erlent í bland að venju og gleðin hófst kl. 00:05 strax að loknum miðnæturfréttum.

Lagalisti:
Baggalútur - Skaupið
Alison Krauss - Dimming of the day
Robert Palmer - Here with you tonight
Etta James - At last
Jóhann Helgason - Sail on
Valdimar - Næturrölt
Bon Jovi - Bed of roses
Elton John - Daniel
Sigurður Guðmundsson & Sigríður Thorlacius - Hjarta mitt
George Michael - Praying for time
Tori Amos - Winter
Wings - Let 'em in