Hvar er Raufarhöfn?

16.02.2018 - 11:45
Mynd: Kveikur / RÚV
„Þegar ég flutti til Reykjavíkur þá var ég að segja við vinkonur mínar eða vinnufélagana mína að ég væri frá Raufarhöfn. Þau bara eitthvað; Hvar er það? Það náttúrulega vita voða fáir hvar Raufarhöfn er,“ sagði Brynja Dögg Björnsdóttir, íbúi á Raufarhöfn, þegar Kveikur ræddi hana þar í vetur.

Við fórum í Kringluna og könnuðum hvort fólk gæti bent á Raufarhöfn á korti.

sigridurh's picture
Sigríður Halldórsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi