Hvað verður um endurvinnsluúrganginn?

Mynd með færslu
 Mynd:

Hvað verður um endurvinnsluúrganginn?

28.11.2013 - 15:27
Þessi spurning skýtur reglulega upp kollinum og ekki bara á Ísalndi. Í þessu sambandi er stundum talað um "þettaferhvortsemeralltísamahauginnmítuna“. Stefán Gíslason tekur þetta fyrir í umhverfisspjalli dagsins.