Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Hvað segir umhverfisvísitalan?

14.03.2016 - 15:42
Mynd: - / wikimedia
Umhverfisvísitalan EPI, eða Environmental Performance Indicator hefur verið birt annað hvort ár frá því á árinu 2006 - og reyndar má rekja sögu hennar nokkru lengra aftur í tímann. Vísitalan er reiknuð út af sérfræðingum við háskólana Yale og Columbia í samvinnu við marga fleiri aðila, þ.á.m. World Economic Forum.

En hvað mælir þessi vísitala? Og hvernig kemur Ísland út? Um þetta er rætt í umhverfisspjalli dagsins við Stefán Gíslason.

 

leifurh's picture
Leifur Hauksson
dagskrárgerðarmaður