Hvað eru meðfæddir ónæmisgallar?

27.04.2015 - 15:24
Mynd: Anton Brink / Ruv.is
Meðfæddir ónæmisgallar valda endurteknum sýkingum hjá börnum og fullorðnum sem einnig reynast oft erfiðar í meðhöndlun. Nú er alþjóðleg vitundarvakningarvika í gangi til að vekja athygli á meðfæddum ónæmisgöllum.

Sjúkdómar í ónæmiskerfinu geta verið allt frá því að vera nokkuð saklausir og í það að geta leitt til dauða á fyrstu mánuðum ævinnar. Allt er þetta háð því í hvaða hluta ónæmiskerfisins gallinn er. Guðlaug Bjarnadóttir frá félagi um meðfædda ónæmisgalla, kom í Mannlega þáttinn í dag en hún glímir sjálf við sjúkdóminn og barn hennar einnig og einnig mætti Valtýr Stefánsson Thors    barnasmitsjúkdómalæknir.

gudrung's picture
Guðrún Gunnarsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi