Hvað er að vera intersex?

Mynd með færslu
 Mynd:

Hvað er að vera intersex?

07.08.2014 - 15:30
Talið er að um 1,7 prósent fólks getið fallið undir hópskilgreininguna intersex, sem þýðir að það fæðist að einhverju leyti utan hefðbundinnar skiptingar í karl- og kvenkyn.

Talið er að um 1,7 prósent fólks getið fallið undir hópskilgreininguna intersex, sem þýðir að það fæðist að einhverju leyti utan hefðbundinnar skiptingar í karl- og kvenkyn. Skilgreiningin er bæði notuð um fólk sem er útlitsleg frávik í kynfærum og eins fólk með alls kyns óhefðbundna kynlitningasamsetningu eða hormónastarfsemi, án þess að það sjáist á útliti. Rætt var um málefni intersex fólks í þættinum Sjónmáli á Rás 1 við Kitty Anderson, sem sjálf greindist intersex á barnsaldri.