Teitur Örlygsson goðsögn í íslenskum körfubolta, Tómas Þór Þórðarson (Google Tom) frá 365 miðlum og Ólafur Jónsson frá karfan.is.
Eftir að hafa tekið umræður um úrslitakeppnina í körfu í 8 ár verð ég að segja að þessi ein sú besta, hér voru kisurnar ekki af fara í kringum heitan grautinn.
Í þetta skiptið skildu leikmenn rósirnar eftir heima svo það gat engin talað undir þeim, hér er á ferðinni alvöru spjall (real talk).
Meðal annars tala menn (maður) um slakasta KR lið í áraraðir, að einhverjir leikmenn ættu að koma sér burt eða að fá nýja þjálfara og að ákveðnir ungir leikmenn eigi erfitt með að höndla pressu.
Ef þú villt keyra þig í gang fyrir úrslitin, þá er þetta gífurlega gott í eyru.
Í lokin má heyra stutt spjall við nýjann formann körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, Friðrik Pétur Ragnarsson en hann tók við embætti í gærkvöldi.