Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

HM íslenska hestsins: Samantekt frá fimmtudegi

Mynd: RÚV / RÚV

HM íslenska hestsins: Samantekt frá fimmtudegi

11.08.2017 - 08:41
Heimsmeistaramóti íslenska hestsins stendur nú sem hæst í Hollandi. RÚV er á staðnum og fjallar um mótið í fréttum og í sérstökum samantekarþætti á hverjum degi mótsins.

Meðal þess sem fjallað var um þættinum í gærkvöld voru konur í hestaíþróttum og rætt við járningamann, auk þess sem farið var yfir það helsta frá keppni dagsins.

Samantektarþátt gærkvöldsins má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.